Vel stálpaðir fiskar til sölu!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Vel stálpaðir fiskar til sölu!

Post by Birkir »

Daginn, hausar.

Ég er ekki búinn að fá fiskana ennþá en ég tek þá að mér fyrir frænda minn. Við erum að tala um 3 mjög vel stálpaða Concivt, hugsanlega einn stóran Salvini og Nigaraguena, tvo hákarla sem ég kann ekki nafnið á og stóran plegga.

Kem með nánari útlistanir á þessu síðar...
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég hef áhuga á Salvini og Nigaraguena
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég veit allt um það.
Post Reply