Var að hugsa... Er að fara að panta nokkra Polypterusa.
Sendingar gjaldið er bara svo hátt 300-400$ (24000-32000 íslenskar krónur) var ég að hugsa um hóppöntun og verðinu væri þá deilt á nokkrar-margar manneskjur og yrði þá miklu ódýrara fyrir þá sem að vilja panta.
Þessir eru í boði og stærðirnar sem að eru í boði, verð ekki komin, búinn að senda email.
Polypterus Teugelsi 18-25cm, 31-46cm
Polypterus Ornatipinnis 10-15cm, 18-21cm, 25cm
Polypterus Palmas Palmas 20-23, 25-31cm
Polypterus Palmas Polli 10-15cm, 18-21cm
Polypterus Palmas Buettikoferi 25-31cm
Polypterus Delhezi 10-15cm, 18-23cm, 25-31cm
Polypterus Weeksi 8-10cm, 20-25cm
Polypterus Mokelebembe 10-15cm, 18-23cm
Polypterus Endlicheri Endlicheri “Guinea” 20-25cm
Polypterus sp. aff. Endlicheri “Tikinso Guinea” 31-33cm
Polypterus Endlicheri Endlicheri “Nigeria” 20-25cm
Polypterus Endlicheri Congicus 23-25cm, 31-33cm
Polypterus Ansorgii 18-31cm 33-38cm
Þeir sem að vilja panta í hóppöntuninni Nefna það sem að þeir vilja fá og stærðir og fjölda.
Það þarf ekkert að panta tugi fiska, alveg eins hægt að panta bara 1-3.

Kv. Jakob