Enn eitt skrímslið bættist í hópinn í dag. Það er drekafiskurinn Arowana eins og hjá Ólafi.
Ég set eitthvað meira um hann fljótlega og hamast á myndavélinni.
Þangað til er hér mynd af netinu.
Svo í næsta pósti póstaru BLACK Arowana, þetta var lítil silfur.
Hafa Black Aró komið einhverntímann til landsins?
Ok, efað þú átt 1st. myndina í ljósmyndakeppninni í Júní þá er ég 90% viss um að hún sé svört.
Prófaðu að pósta myndum inná MFK og láttu ID-a hana fyrir þig.
Póstaðu svo myndum af þessu öllu!!!
Síkliðan wrote:HEyrðu Vargur var að lesa aðeins aftur í þráðinn.
Enn eitt skrímslið bættist í hópinn í dag. Það er drekafiskurinn Arowana eins og hjá Ólafi.
Ég set eitthvað meira um hann fljótlega og hamast á myndavélinni.
Þangað til er hér mynd af netinu.
Svo í næsta pósti póstaru BLACK Arowana, þetta var lítil silfur.
Hafa Black Aró komið einhverntímann til landsins?
Ef ég hef skrifað að þetta væri svört þá hefur hún verið svört.
Við fluttum þennan fisk inn í Fiskabur.is
Svartar og silfur eru mjög líkar á þessum aldri.