Ljósmyndakeppni júní ´08

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Besta myndin ?

Poll ended at 30 Jun 2008, 21:21

Mynd 1
5
12%
Mynd 2
12
29%
mynd 3
3
7%
Mynd 4
7
17%
mynd 5
13
32%
Mynd 6
1
2%
 
Total votes: 41

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Ljósmyndakeppni júní ´08

Post by Vargur »

Nú er að kjósa bestu mynd júní mánaðar.
Biðst afsökunar á hversu seint ég set upp keppnina en það er búið að vera vitlaust að gera í vinnunni.

Kosning verður opin til mánaðamóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.

Mynd 1 Image

Mynd 2 Image

Mynd 3 Image

Mynd 4 Image

Mynd 5 Image

Mynd 6 Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kjósa
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég átti tiltölulega auðvelt með að velja hver mér fannst besta myndin.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sama hér, ég afsaka en ég get ekki séð betur en að þetta sé Black Arowana á fyrstu myndinni, getur sá einstaklingur sent mér ep. sem aðá fiskinn :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

1 júlí!

Mynd 5 vann - ég ætla að giska á að brynja eigi hana?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

neibb Keli.. þetta eru ekki mínir og ekki mín mynd.. reyndar gæti það alveg verið en mínir eru ekki svona tættir.

Til hamingu sá sem vann.

ég kaus mynd 4... finnst hún lang lang best.. ég veðja á að Inga eða Andri eigi hana.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Ég átti þessa Arowönu :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Held að hún hafi verið Black Arowana ekki Silfur!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Ljósmyndakeppni júní ´08

Post by keli »

Image

Alvöru ferreirai, í svipaðri stærð:
Image


Ég er nokkuð viss um að ólafs arowana sé ekki svört.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég á víst uggatættu fangana.
Takk fyrir :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fínasta mynd en galli að sjá uggana svona, sérstaklega á karlinum.
Minni mannskapinn á að senda mynd í næstu keppni.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Vargur wrote:Fínasta mynd en galli að sjá uggana svona, sérstaklega á karlinum.
Það truflar mig ekkert enda náðu þeir sér báðir fullkomlega.
Ég geri reyndar greinarmun á fallegum fiskum og fallegri ljósmynd. Það er alveg möguleiki að ljósmyndin sé frábær þó að dauður fiskur sé á henni. Þetta er nú einu sinni ljósmyndakeppni :)
Post Reply