Fiska/plöntubrask Petrúnar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiska/plöntubrask Petrúnar
Jæja. Þar sem maður var að kaupa sér nýjar perur (Day-lite og Warm-Lite) og CO2 system fyrir fiskabúrið hef ég ákveðið að halda út smá dagbók, gá hvernig plönturnar dafna og hvort fiskarnir verði eitthvað fjörugri. (þetta verður líka til að minna mig á að skipta út í Co2 dallinum )
Svona lítur fiskabúrið út eins og er, með nýju ljósin. Mér finnst samt eins og ljósin séu of gul, ættu að vera aðeins hvítari fyrir plönturnar. Een, ég sé til hvernig það verður.
Þá er bara að bíða og sjá til hvernig þetta dafnar allt saman.
Svona lítur fiskabúrið út eins og er, með nýju ljósin. Mér finnst samt eins og ljósin séu of gul, ættu að vera aðeins hvítari fyrir plönturnar. Een, ég sé til hvernig það verður.
Þá er bara að bíða og sjá til hvernig þetta dafnar allt saman.
Jæja.. Það er hægt að segja það að Cabomba Caroliana vex eins og illgresi hjá mér eins og er, þannig að kannski er þetta að hjálpa eitthvað til.
cO2 flæðið er reglulegt, en það er farinn að myndast smá þörungur í rennibrautinni, er það eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?
Ég ætla að fara í smá breytingar í búrinu á eftir, færa hávöxnu plönturnar aftar og hafa lægri plönturnar að framan, gá hvernig það kemur út. Það kemst þá aðeins meira ljós á sumar plönturnar.
cO2 flæðið er reglulegt, en það er farinn að myndast smá þörungur í rennibrautinni, er það eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?
Ég ætla að fara í smá breytingar í búrinu á eftir, færa hávöxnu plönturnar aftar og hafa lægri plönturnar að framan, gá hvernig það kemur út. Það kemst þá aðeins meira ljós á sumar plönturnar.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Vígdis; Þetta er , eins og ég veit best , bara þessi stærð.
Það er öruglega betra þetta enn ekki neigt !!! ekki spurningu.
Annars er lika hægt að hafa 2 að því , þá ertu kominn lika með meira..
Petrún; það er gaman að heyra það virkar eittvhað , ég mundi ekki hafa "off mikið" áhugar á þörungur i rennibraut. Ég nota gamla tannbursta og hringsa það aðeins , svona annar hvert mánuður. Það þarf smá "sleypiefni" i rennibraut það blöðrur renna betra .
Væri gaman að sjá myndir eftir breytingu
Það er öruglega betra þetta enn ekki neigt !!! ekki spurningu.
Annars er lika hægt að hafa 2 að því , þá ertu kominn lika með meira..
Petrún; það er gaman að heyra það virkar eittvhað , ég mundi ekki hafa "off mikið" áhugar á þörungur i rennibraut. Ég nota gamla tannbursta og hringsa það aðeins , svona annar hvert mánuður. Það þarf smá "sleypiefni" i rennibraut það blöðrur renna betra .
Væri gaman að sjá myndir eftir breytingu
Ég þekki einn sem er með svona í 400 l Búri og það svínvirkar hjá honum, hann er með búrið stútfullt af gróðri og allt er í miklum vexti, hann er reyndar með aukasettið af ljósum, 4 perur í heildina og tvær þeirra eru gróðurperur.~*Vigdís*~ wrote:Ertu með þetta frá Hagen? Nutrafin natural system?
Er þetta til fyrir stærri búr, finn þetta bara til upp að 180lítrum...
Get ég notað það fyrir 450lítra? Svona eins og skárri en ekki neitt?
Og eins og Stephan segir þá er hægt að vera með 2 sett og væntanlega er það líka nokkuð sniðugt, haga því þá þannig að bruggið fjari út á sitthvorum tímanum.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact:
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact: