Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

eru þetta einhverjir ræstitæknar?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »



Imageþessir eru helvíti duglegir en hinir gera fátt
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

öll búrkaup komin í pásu, nú er hugmyndin að safna sér fyrir nýju búri nema að mér verði boðið ágætis búr á ágætis verði
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvar fékkst þú þennan?

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

dýraríkinu
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvernig er ástandið í búrinu hjá þér Guðjón, með hvítblettaveikina?
Og var ekki líka einhver fiskur sem var slæmur í auganu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég er laus við hvítblettaveikina og allir komu heilir úr henni

Í öðru búri var bakteríusýking og þar fóru tvær demantssíkliður, barbi og gullfiskur

Þetta hefur verið mjög rólegt hjá mér síðustu daga nema það að Jaguar-síkliðurnar gengu fá örðum Tinfoil barbanum[8 cm] hjá mér

Ég skipti Ameríkusíkliðunum hjá mér í tvo hópa og setti þær í tvö búr.
Óskararnir, árásagjarnari og stærri fiskarnir eru í einu búri
Minni og friðsömu fiskarnir ss. Blue Eyed (5 stk), T-Bar (4 stk) o.fl.

Á morgun fæ ég mjög líklega 3 Nigaraguna og 2 ornatipinnis hjá Ólafi
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gott þú ert laus við pestina.

Spennó með þessa nýju fiska, það er ekki laust við að maður smitist aðeins af þessum umræðum og breytingum hjá ykkur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég fékk 3 Nigaraguna og 2 ornatipinnis hjá Ólafi í morgun og er hæstánægður með gripina, þetta eru allt eðal fiskar
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Djöfulsins spenna.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Til hamingju með þessa Guðjon.
Fór og náði mér i 4 eldmuna i staðin :)
Það var alveg magnð að sjá öll búrin hjá þér.
Þeir nýju eru i góðum höndum þarna hjá ekta fiskadellukalli :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Takk fyrir það, það eru svakalegir litirnir í Nigaraguna, hef sjaldan séð þá svona litmikla

Ég er þá kominn með 3 ornatipinnis og þeir liggja oftast allir saman bakvið rótina.

Ég sé að þú ert allur kominn útí eldmunnana, áttu þá 5 stykki núna?
Sjálfur á ég einn, ferlega frekur og alltaf með stæla en hann er flottur, ég mun eflaust fá mér fleiri seinna meir
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já þeir eru fimm núna nema Arowanan nái eitthvað af þessum fjórum sem ég keypti i dag :lol: þeir smellpassa i kjaftin á henni núna
Verð bara að passa vel upp á að halda henni saddri á meðan litlu Eldmunarnir stækka.
Annars kippti Arowanan sér ekkert upp við að sjá svona littla fiska koma i búrið.
Hún var alveg sallaróleg og þáði kjöt hjá mér skömmu seinna 8)
Já Eldmunin er aggresivur,nauðalikur Salvini sem ég er með lika.
Alveg ferlega flottir allir saman annars er hersáturs ástand i búrinu hjá mér núna þar sem Salvini er nýbúin að hrygna og heldur "búinu" sinu hreinu með látum :D en það gengur allt yfir.

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Áttu myndir af hrygningunni eða fiskunum laust fyrir hana eða eftir? Dauðlangar að sjá fullorðna Salvini í svona miklum foreldra fíling.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna eru eldri myndir af þeim en þau hjónin hrygna stöðugt.
Image
Image

Salvini
Image
Alveg magnaður
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Það gustar af þessum kjéppz!! Afsakið Guðjón að við séum að offtoppika þráðinn þinn....
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

offtopicaðu af vild félagi

Salvini er helv.. flottur, ég hef verið að leita af honum í búðunum síðustu vikur en ekki fundið, ég tek nokkur stykki næst þegar að ég sé þá
Hvað eru þeir stórir hjá þér Ólafur?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þessir þrir sem ég er með núna eru fullvaxta og um og yfir 15 cm stórir og hakka i sig lambakjöt en svo er ég með fimm stykki svona 3 cm i seiðabúri sem fara i gæludýraverslun eftir ca mánuð.
Þeir eru alveg magnaðir þessir.
Þú verður bara að fara gera þér ferð hingað á suðurnesin til að lita á búrið hjá mér :)

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

kanski ég geri mér ferð þangað einhverja helgina þegar lítið er að gera :)
Kem með nokkrar myndir, ég skil ekkert í þér að selja þessa kappa, ég er hæstánægður með þá

ornatipinnis
Image

ornatipinnis
Image

Nigaraguna
Image

Nigaraguna
Image

Nigaraguna
Image

Nigaraguna
Image

Nigaraguna
Image

Jaguar
Image

Oscar
Image

Nigaraguna, ornatipinnis og oscar
Image


Um helgina tók ég 250 lítra búr ,sem er búið að liggja inní bílskúr síðan Guðmundur gaf mér það 2006, og lagaði það, málaði, skipti um gler, sílíkon o.fl.
Set það upp í vikunni, það eina sem að mér vantar er ljós yfir búrið og sand en það má bíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er vonamdi að nýbúarnir taki vistaskiptunum vel eftir ofeldið hjá Ólafi, þú verður að matreiða fyrir þá og fóðra af kostgæfni kvölds og morgna. :D
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

þetta er nú meira ferðalagið hjá þessum nigaragua . :)
þú ert fyrsti guðjóninn sem á þá , þeir þekkja bara ólafa .....

skemmtilegir og fallegir fiskar . það var gaman að fylgjast með þeim frá smáseiðum og upp í fullorðna fiska og er sá stærsti alltaf til í smá tusk. .
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Vargur wrote:Það er vonamdi að nýbúarnir taki vistaskiptunum vel eftir ofeldið hjá Ólafi, þú verður að matreiða fyrir þá og fóðra af kostgæfni kvölds og morgna. :D
:lol: :lol: :lol:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þeir voru ekki spenntir fyrir rækjunum se ég gaf þeim í gær en sá stærsti lét sig þó hafa það að narta í eina, spurning hvort ég gefi þeim hjörtu í kvöld
Þið þekkjið ekkert kynin í sundur á þeim, þetta gætu verið 1 kvk og 2 kk en ég veit það ekki, hafa þeir ekkert verið að para sig hjá ykkur Ólöfunum?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þeir pöruðu sig ekkert saman hjá mér en ég get ekki séð munin á kynunum.
Málið með Nigaraguna er að þeir fóru illa með gróðurin i búrinu hjá mér og er það aðal ástæðan fyrir þvi að ég vildi losna við þá.
Ornatipinnis var meira svona forvitnisverkefni hjá mér og ég ætlaði mér svo sem aldrei að vera með þá til lengdar en þeir vöktu hjá mér áhuga svo ég keypti þá :)
Núna er ég með fiska sem virðast hlifa gróðrinum ágætlega en hver veit hvað maður kemnur heim með næst 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Skil, stærsti Nigaraguna fiskurinn er allaveganna farinn að grafa sér holu, vonandi fara þeir að parast ef að þetta eru bæði kynin
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er aldeilis gott þvi aldrei grófu þeir holur hjá mér.
Stærsti Nigaragunan var alltaf i stöðugum slagsmálum við stærsta Eldmunan sem ég á svo kanski var það ástæðan að þeir hryngdu ekki kanski þurfti bara að skilja þá að, sjáum til og vonum að þeir fari að hrygna :) .
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Það yrði gaman að fá nokkur seiði, hjá mér slæst kallinn bara við Convict kallinn sem er helmingi minni en hann sjálfur
Ég mun taka einhverja fiska úr þessu búri þegar að ég starta 250 l búrinu
Var að spá í að færa Convict parið og Jaguarana 3 o gskilja þá bara eftir Oscarana og Nigaraguna fiskana
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Keypti mér 1 rauðan Oscar [5 cm] í dag og einnig um 20 neon tetrur á tilboðinu í fiskó sem enduðu sem fóður, ég er ekki stoltur af því.

Vörutalning - Amerískar síkliður

3x Oscar
3x Jaguar
2x Vieja maculicauda [Black Belt]
2x Jack Dempsey
1x Green Terror
1x Texas
2x temporalis [Chocolate Cichlid]
4x Sajica [T-Bar]
5x Spilurum [Blue-Eyed]
1x Firemouth
3x Nigaraguna
Convict
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hvað segir þú :shock: settir þú 20 tetrur i Amerikubúrið :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

15 í stærra ameríkubúrið og 5 í það minna, þær voru fljótar að hverfa, ég held að það sé ein eftir í minna búrinu
Post Reply