Spotted gar - Lepisosteus oculatus
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Spotted gar - Lepisosteus oculatus
Ákveðið var að festa kaup á spotted gar þar sem stefnan er að vera með einn stóran fisk.
Því miður þá náðist ekki betri mynd af honum en þetta.
Svo er stefnan að koma honum á að borða rækjur eða flögu mat. Hann er búinn að borða gubby kerlinguna sem fylgdi með honum í kaupbæti og hálfan neðri sporð á balahákarl sem hann hefur glefsað í.
Því miður þá náðist ekki betri mynd af honum en þetta.
Svo er stefnan að koma honum á að borða rækjur eða flögu mat. Hann er búinn að borða gubby kerlinguna sem fylgdi með honum í kaupbæti og hálfan neðri sporð á balahákarl sem hann hefur glefsað í.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Gengur erfiðlega að fá garinn til þess að borða rækjur eða þurr mat svo það var ákveðið að kaupa nokkrar tetrur.
Tetrunar voru ekki mikið að átta sig á hættunni sem þær voru í enda sést það á meðfylgjandi myndum. Ekki náðist að festa á mynd þegar hann náði sinni fyrstu tetru þar sem hann er of fljótur og þegar ég kom að búrinu morguninn eftir voru þær allar horfnar.
Tetrunar voru ekki mikið að átta sig á hættunni sem þær voru í enda sést það á meðfylgjandi myndum. Ekki náðist að festa á mynd þegar hann náði sinni fyrstu tetru þar sem hann er of fljótur og þegar ég kom að búrinu morguninn eftir voru þær allar horfnar.
Smá video
Fyrst var hann rólegur og náði einum:
<embed src="http://www.youtube.com/v/KpWFib2F7yM&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Svo nennti garinn ekki að bíða og fór að elta þá:
<embed src="http://www.youtube.com/v/ULcS8bCQ7-Q&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Fyrst var hann rólegur og náði einum:
<embed src="http://www.youtube.com/v/KpWFib2F7yM&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Svo nennti garinn ekki að bíða og fór að elta þá:
<embed src="http://www.youtube.com/v/ULcS8bCQ7-Q&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
embed dótið virkar ekki en hérna eru virkir linkar:
http://www.youtube.com/watch?v=KpWFib2F7yM
http://www.youtube.com/watch?v=ULcS8bCQ7-Q
Annars er þetta glæsilegur fiskur, þið eruð velkomin með hann til mín ef hann verður of stór
http://www.youtube.com/watch?v=KpWFib2F7yM
http://www.youtube.com/watch?v=ULcS8bCQ7-Q
Annars er þetta glæsilegur fiskur, þið eruð velkomin með hann til mín ef hann verður of stór
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þetta virkar ef maður fer í profile og hakar við always allow html.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Í gær tókst mér loksins að fá Garinn til að borða rækju. Vandmálið var að ég var aðeins of góður við hann og leyfi honum ekki að svelta nógu lengi til að rækjurnar væri valkostur á matseðli hjá honum.
Næsta skrefið er að koma honum á þurrfóður svo hann hafi nú fjölbreyttari fæðu en bara lifandi og rækjur.
Næsta skrefið er að koma honum á þurrfóður svo hann hafi nú fjölbreyttari fæðu en bara lifandi og rækjur.