Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Toni
Posts: 488 Joined: 05 Nov 2006, 12:41
Post
by Toni » 06 Jul 2008, 21:05
Hvað gefur maður þessum kvikinum að éta ? Var að fá í hendurnar 240L búr og 2stk 25-30cm hákarla og einn lítinn og lítinn Catfish....
Hvað er best að gefa þeim ?
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 06 Jul 2008, 21:10
Hægt að gefa þeim ýmislegt, sökkvandi matur virkar best.
Ég gef til skiptis ýmsar botntöflur, rækjur & ýsu.
Þetta búr er hins vegar líklega alveg á mörkunum fyrir þá og verður fljótlega of lítið.
-Andri
695-4495
Toni
Posts: 488 Joined: 05 Nov 2006, 12:41
Post
by Toni » 06 Jul 2008, 21:15
já ég hef verið að gefa þeim rækjur þeir taka nú ekkert alltof vel við þeim... já ég veit með búrið það er eiginlega of lítið... fékk þá í þessu
étur ekki einn svona fiskur 3-4 rækjur allavega ? þeir rétt narta í þetta
set inn myndir á eftir
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 06 Jul 2008, 21:18
Keyptiru búrið af gaur sem heitir Guðni og á heima í grafarvogi?
Toni
Posts: 488 Joined: 05 Nov 2006, 12:41
Post
by Toni » 06 Jul 2008, 21:19
jamm
siggi86
Posts: 639 Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík
Post
by siggi86 » 06 Jul 2008, 21:24
Þessir fiskar borðuðu bara þurmat hjá honum...
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 06 Jul 2008, 21:32
áhuginn hjá mínum á rækjum fer minnkandi, hann étur nánast bara botnfóður.
Skelltu svo endilega inn myndum
-Andri
695-4495