Hóppöntun

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hóppöntun

Post by Jakob »

Hæ hæ,
Var að hugsa... Er að fara að panta nokkra Polypterusa.
Sendingar gjaldið er bara svo hátt 300-400$ (24000-32000 íslenskar krónur) var ég að hugsa um hóppöntun og verðinu væri þá deilt á nokkrar-margar manneskjur og yrði þá miklu ódýrara fyrir þá sem að vilja panta.
Þessir eru í boði og stærðirnar sem að eru í boði, verð ekki komin, búinn að senda email.
Polypterus Teugelsi 18-25cm, 31-46cm
Polypterus Ornatipinnis 10-15cm, 18-21cm, 25cm
Polypterus Palmas Palmas 20-23, 25-31cm
Polypterus Palmas Polli 10-15cm, 18-21cm
Polypterus Palmas Buettikoferi 25-31cm
Polypterus Delhezi 10-15cm, 18-23cm, 25-31cm
Polypterus Weeksi 8-10cm, 20-25cm
Polypterus Mokelebembe 10-15cm, 18-23cm
Polypterus Endlicheri Endlicheri “Guinea” 20-25cm
Polypterus sp. aff. Endlicheri “Tikinso Guinea” 31-33cm
Polypterus Endlicheri Endlicheri “Nigeria” 20-25cm
Polypterus Endlicheri Congicus 23-25cm, 31-33cm
Polypterus Ansorgii 18-31cm 33-38cm

Þeir sem að vilja panta í hóppöntuninni Nefna það sem að þeir vilja fá og stærðir og fjölda.

Það þarf ekkert að panta tugi fiska, alveg eins hægt að panta bara 1-3. :-)

Kv. Jakob
Last edited by Jakob on 30 Jun 2008, 19:02, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

kominn með innflutningsleyfi og færðu uppruna og heilsufarsvottorð með fiskunum?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sæki um leyfi um leið og ég er kominn heim, læt vita á mrg. hvort að hann geti ekki örugglega send til Íslands :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

er ekki betra að bíða þar til þú hefur í fyrsta lagi fengið leyfi til þess, í öðru lagi fengið verð á þessu og í þriðja lagi hvort þetta verði yfir höfuð sent til landsins og hvort það fáist vottorð.

annars trúi ég ekki öðru en að þú verðir búinn að hætta við þetta þegar og ef leyfið fæst :)
heh neinei bara létt skot
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta átti aldrei að gerast hratt :)
Hætti við hva :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Sæki um leyfi um leið og ég er kominn heim, læt vita á mrg. hvort að hann geti ekki örugglega send til Íslands :-)

...jæja er þetta dottið upp fyrir ? :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Getur sent. Sagði mér að láta vita þegar að ég væri kominn með þetta!
Ertu með Andri?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ertu kominn með leyfi og verð ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

LEyfið kemur um helgina :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nokkur verð komin:
Polypterus weeksii 6-7" ===3200kr.
Polypterus congicus 8-10"===3000kr.
Polypterus palmas buettikoferi 8-10" ====3200kr.
Polypterus palmas palmas 8-10" ===4800kr.
Polypterus endlicheri endlicheri 14-15"====12000kr.
Þetta eru bara vissar stærðir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ég er til í að taka nokkra ef að það verður eitthvað úr þessu ;) ..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Væri glæsilegt ef að þú gætir komið með dagsettningu og nánari upplýsingar um leið og þú veist eitthvað meira ;) ..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Geri það.
Þetta verður á næstu vikum!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er þessi kauði með einhverja aðra fiska en polya?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

keli wrote:Er þessi kauði með einhverja aðra fiska en polya?
http://www.rehobothaquatics.com/index2.html
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok póstið öllum fiskum á þessum lista og ég skal redda verðum, og panta fleira þá :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sé að ykkur finnst hinn listinn ekki mjög spennandi svo að ég er með annan lista með Kattfiskum, Síkliðum og mörgum flottum pleggum á góðu verði. Tegundir, verð og stærð fiskanna.

Catfish:
Gulper Catfish (Asterophysus batrachus) 10cm 5600kr.
Megalodoras irwini Catfish 10-13cm 1600kr.
Pacman Catfish 13-15cm 9600kr.

Pleco:
Blue Eyed Red fin Pleco L137 7-10cm 1600kr.
Panther Colored Pleco L75 10-13cm 1600kr.
Blue Phantom L128 13-17cm 2800kr.
Galaxy/Vampire Pleco L240 10-13cm 2400kr.
Three Beacon Pleco 10cm 2000kr.
Blue Panque L239 7cm 1600kr.
Loricaria sp. 13cm 1600kr.
Watermelon Pleco L330 20cm 4000kr.
Royal Pleco L191 10cm 2400kr.
Lemon Spot L200 13cm 2000kr.

Cichlid:
Crenicichla Venezuelan sp. 13cm 4000kr.
Crenicichla Tapajos Red 13cm 5600kr.


Ef að einhver hefur áhuga á að kaupa eitthvað af þessum lista vinsamlegast senda ep.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Er eitthvað tímalimit? Og er þetta ekki líka ferð án flutnings, vsk og allt það?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jú, ætla bara að panta ef að nógu margir panta, svo er verðinu deilt niður á alla og MIKLU ódýrara...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:LEyfið kemur um helgina :D
komið ? :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sendið það sem að þið viljið HELST fyrir Laugardaginn. Ef að einhver er aðeins of seinn þá er það samt í lagi...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvernig verður með greiðslur, hefur þú aðgang að kreditkorti til að borga með?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Annars var ég að fá "Availability List" þetta eru mest allt Polypterusar. Ásta ertu ekki til í einhverja Polypterusa með Forntunum... :-)



Polypterus endlicheri endlicheri "Tikinso Guinea" 7-9inch, 10-12inch, 15-16inch
Polypterus endlicheri endlicheri "Nigeria" 7-9 inch
Polypterus endlicheri endlicheri "Volta River" 6-8, 9-12, 13 inch
Polypterus palmas palmas 7-9, 10-12inch
Polypterus palmas buettikoferi 7-9, 10 inch
Polypterus palmas polli 6-8 inch
Polypterus ornatipinnis 4-6, 7-9, 10 inch
Polypterus weeksii 3-4 inch
Polypterus congicus 7-9, 10-12, 13 inch
Polypterus teugelsi 13-15inch, 16-18inch
Polypterus ansorgii 7-9inch, 10-12inch, 13 inch
Polypterus sp. Koliba 10-12inch, 13-15inch
Mastacembellus cf. liberiensis 7-9, 10-12 inch
Mastacembellus cf. nigromarginatus 7-9, 10-12"
Tetraodon lineatus 4-5, 6-8, 9-10 inch
Synodontis clarias "Red Tailed Synodontis" 4-5 inch
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Neiii, ég er ekki mikil Polypterusa kerling.
Hefði kannski verið til í plegga.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svipað hér.. hefði kannski látið eftir mér að taka einn gulper...


Annars held ég að þú gerir þér ekki alveg grein fyrir sendingarkostnaðinum... Það er ekkert svo rosalegur sparnaður á því að panta margir saman af því að fleiri fiskar = fleiri kassar og verðið er næstum fast per kassa - randýrt :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég á ennþá eftir að ákveða hvoran listann ég vel, fer allt eftir því hvort fólk vill. :D
Sendu mér bara ep. um hvað þú vilt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply