rækja ólett

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

rækja ólett

Post by gudnym »

já ég er með sjávarbúr og er semsagt með 2 rækjur og ein þeirra er með svona grænna ánga framaná sér getur vverið að hún sé ólett eða hvað sem maður segir.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nei.

Eggin geymir hún utanásér, í "uggunum" undir maganum. Það fer ekki á milli mála ef rækjur eru með egg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

já þetta er undir littlu uggunum fullt af grænum littlum kúlum eða öngum og þetta hreyfist stundum
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þá eru þetta líklega rækjubörn :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
gudnym
Posts: 142
Joined: 01 Apr 2008, 13:39
Location: Keflavík

Post by gudnym »

ok hrygna þá eithvað mörgum eggjum eða.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Fallax gefur frá sér svona 50-120 seiði rækja örugglega svipað
Minn fiskur étur þinn fisk!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef þú vilt ná eithvað undan þessu myndi ég setja hana í sér búr með eingri filtrun nema kanski surefnis hreynsara.annars er nánast einga lýkur að eithvað lifi af í aðal búrinnu.
fiskannir éta þetta animoniur like svo fer þetta í dælunnar osfrv
Post Reply