Mídas hrogn-seiði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Mídas hrogn-seiði

Post by Jakob »

Kom heim í dag og sá að Midas parið mitt var búið að hrygna. Ég flýtti mér að fjarlægja alla Clarias úr búrinu (3 talsins). Hrognin mundi ég giska á að væru á bilinu 300-500stk. :shock: Hylja alveg hlið á stein sem að er 25x10cm.
Var að hugsa hve lengi það tæki hrognin að klekjast?
Er í lagi að fjarlægja hrognin eða þarf að bíða eftir að seiðin klekist út?
Parið er að fjarlægja þau MJÖG fáu hrogn sem að hafa fungus og virðast ekki mörg egg skemmast. :D

Hvað tekur seiðin langan tíma að fara upp í svona 3-5cm?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

3 dagar þá eru þetta lirfur, 3 dagar í viðbót þá frísyndandi, 3-10mán að ná 3-5cm - líklega allavega 6mán nema það sé skipt um *mikið* vatn daglega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok, takk Keli, hjálpar mikið :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply