Kom heim í dag og sá að Midas parið mitt var búið að hrygna. Ég flýtti mér að fjarlægja alla Clarias úr búrinu (3 talsins). Hrognin mundi ég giska á að væru á bilinu 300-500stk. Hylja alveg hlið á stein sem að er 25x10cm.
Var að hugsa hve lengi það tæki hrognin að klekjast?
Er í lagi að fjarlægja hrognin eða þarf að bíða eftir að seiðin klekist út?
Parið er að fjarlægja þau MJÖG fáu hrogn sem að hafa fungus og virðast ekki mörg egg skemmast.
Hvað tekur seiðin langan tíma að fara upp í svona 3-5cm?
Mídas hrogn-seiði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Mídas hrogn-seiði
400L Ameríkusíkliður o.fl.
3 dagar þá eru þetta lirfur, 3 dagar í viðbót þá frísyndandi, 3-10mán að ná 3-5cm - líklega allavega 6mán nema það sé skipt um *mikið* vatn daglega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net