
Svona lítur fiskabúrið út eins og er, með nýju ljósin. Mér finnst samt eins og ljósin séu of gul, ættu að vera aðeins hvítari fyrir plönturnar. Een, ég sé til hvernig það verður.

Þá er bara að bíða og sjá til hvernig þetta dafnar allt saman.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég þekki einn sem er með svona í 400 l Búri og það svínvirkar hjá honum, hann er með búrið stútfullt af gróðri og allt er í miklum vexti, hann er reyndar með aukasettið af ljósum, 4 perur í heildina og tvær þeirra eru gróðurperur.~*Vigdís*~ wrote:Ertu með þetta frá Hagen? Nutrafin natural system?
Er þetta til fyrir stærri búr, finn þetta bara til upp að 180lítrum...
Get ég notað það fyrir 450lítra? Svona eins og skárri en ekki neitt?