Mig langaði í fullt af gróðri í þessu búri þar sem það virðist vera vonlaust fyrir mig að hafa gróður í 400 lítra búrinu.
Þá datt mér í hug að skella 16 Neontetrum með og svo eru 2 gibbar eða pleggar (veit ekki hvort er) sem hafa verið í búrinu frá upphafi.

Þarna búa þessir á sitthvori hæðinni.


Ef þið hafið góða hugmynd um einhverja skemmtilega viðbót í búrið, þá endilega láta heyra í sér.