Hámarks hitastig fyrir gullfiska?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Hámarks hitastig fyrir gullfiska?

Post by Karen »

Titillinn segir allt :-)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ok 20° tops, kaldara betra eða allt að 10°
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

16-18°er kjörhitastig fyrir gullfiska
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

búrið mitt fer ekki undir 24° vegna hitans inni og gullfiskarnir þrífast prýðilega.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég var með gullfiska og Koi í 400L búrinu mínu.. hitinn var alltaf í sirka 24-26 gráðum.. allir mjög hressir.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Brynja wrote:Ég var með gullfiska og Koi í 400L búrinu mínu.. hitinn var alltaf í sirka 24-26 gráðum.. allir mjög hressir.
Nákvæmlega, þetta 20 topps er bull, snýst aðallega um súrefnisinnihald gagnvart fisknum. Það lifði 1nu sinni gullfiskur í 36 gráðum hjá mér yfir nótt í meðferð við lofti í kvið í 16 tíma, það var mjög mikið súrefnisflæði, hann hress. Ég gleymdi honum :oops:
Last edited by animal on 10 Jul 2008, 23:07, edited 1 time in total.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gullfiskar lifa frá 4°-og uppundir 30° þeim lýður best í 17-20°
Minn fiskur étur þinn fisk!
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Þá veit ég það, takk allir. :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þeir þola hærri hitastig svosem - en ekki til lengdar. T.d. hefur hitinn í tjörninni minni farið uppí 32°c í stuttan tíma án vandræða með gullfiskana.

Eins og hefur komið fram er 15-20 kjörhitastig 10-25 una þeir sér ágætlega við, en allt utan þess ætti ekki að vera til langtíma. Hitinn má t.d. fara undir 10°C á veturna en það má ekki vera lengi þar sem þeir geta ekki nærst á meðan því stendur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply