Eheim Professional 2

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Eheim Professional 2

Post by Toni »

Góðann daginn.

Ég er með svona Eheim pro 2 dælu og fynnst hún ekki vera að virka eins og hún ætti að gera... þó ég viti ekkert hvernig hún á að virka.

Ef þið kíkið á þetta video inná youtube endilega látið mig vita ef ykkur fynnst hún ekki dæla með litlum krafti ? eða er þetta eðlilegur kraftur.

Veit að þetta sést kannski ekkert of vel.

http://www.youtube.com/watch?v=l5gZA_l8ll4

btw. ég er að breyta í búrinu
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvaða týpa er þetta ?

Hvernig er dælan uppsett ? (filter foam, keramik hringir/Bio boltar o.s.f)

Hvernig framkvæmir þú hreinsun á dælunni ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

veit ekki alveg hvaða týpa þetta er... skal tjékka á því í kvöld.
hér er ein mynd

Image

Fynnst þér hún ekki dæla litlu magni.

herru það eru 3 filterar eða svona 3 hólf eitt með einhvejrum bómul og eitt eð svona keramik hringjum eitthvað til að fá einhver efni í vatnið.. og seinasta er úff man ekki alveg... ætla að rífa hana í sundur í kvöld...
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er liklegast eins og dælurnar mínar, þær heita amk 2028.
Þær dæla ekkert svakalega hratt en þetta virðist samt vera aðeins of lítill kraftur.
Ég myndi skella þrengingu eða úðara/spray bar á stútinn til að ná meiri krafti á þetta:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þrenging eða stútur eykur ekki flæðið heldur skerðir það flæðið

Mæli með því að þú takir rótorinn úr dælunni og þrífir hann og húsið fyrir hann vel, hreinsa slöngurnar og plast leiðsluna milli rótorsins og slangaana
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það eykur ekki flæði nei en það eykur kraftinn á bununni, s.s. bunan er mjórri en skýst lengra.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply