Litur á vatni

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Litur á vatni

Post by siggi86 »

Halló

Ég er ný búinn að skipta um möl í búrinu hjá mér fékk mér grófa hvíta möl (eins og er í innkeyrslum sumstaðar) skolaði mölina eins og enginn væri morgundagurinn og leyfði henni að liggja í klór í 3tíma og skolaði svo aftur stíft á eftir. Það var allt í góðu svo bara allt í einu er liturinn á vatninu hjá mér orðinn grænn svona eins og maður sér í tjörnum. Maður sér bara rétt inní búrið í gær skipti ég um 60% af vatninu og þá var það í lagi svo var ég að koma heim úr vinnu núna og það er verra ef eitthvað er??

Einhver ráð hvað þetta er eða hvað ég get gert?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er líklega þörungur. Borgar sig að hafa myrkur í búrinu í nokkra daga og skipta svo um vatn og þá ætti þetta að skána.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

takk fyrir keli :)
Post Reply