Ég er nú bara að velta því fyrir mér fólk sé duglegt að versla sér Fiskabækur og ef svo er hvar verslar það helst.
-------------------------------------------------------
Ég versla alltaf af og til og komin með 5 bækur og 4 á leiðinni. Ég versla allt mitt eins og er á Amazon.com og er alltaf að líta eftir bókum um Kattfiska,Síkliður og flest alla fiska sem snerta áhugamálið.