Nenni ekki að vera með ameríkanana lengur þar sem að Midas "parið" sé bæði kvk.
Var að hugsa hvort að þetta væri ekki fínir fiskar til að hafa saman í 400L.
Rautt: Fiskar sem að ég á blátt: fiskar sem að eru fráteknir fyrir mig.
1x Silver Arowana
1x Red Belly Pacu
1x Blue Stripe Channa
1x Polypterus Lapradei
3x Polypterus Senegalus
2x Polypterus Ornatipinnis
2x Polypterus Palmas Palmas
1x Siamese Tiger Fish (Datnoid)
1x Clown Knife
Allir fiskarnir eru litlir ennþá nema Clown Knife. Ég veit fullorðins stærðirnar á öllum fiskunum á listanum.
Spurningar:
1. Er einhver fiskur þarna sem að hentar ekki með hinum fiskunum?
2. Hvaða Channa er "Blue Stripe Channa"?
3. Hvað stækkar Pacu mikið á mánuði?
4. En Datnoid?
Uppsetning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Uppsetning
400L Ameríkusíkliður o.fl.