Óska eftir...

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Óska eftir...

Post by Mr. Skúli »

Er að óska eftir loftdælu fyrir 300l.+ búr

Og svo Co2, hef ekki hugmynd um hverju ég á að óska eftir, er bara að því.. :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef þig vantar loft í Juwel búrið þá mæli ég með o2-Diffuser á power headið í innbyggðu dælunni frekar en að vera með loftdælu sem oft á til að fara í taugarnar á manni með víbring og hávaða.
http://www.juwel-aquarium.de/en/pumpens ... tm?cat=124
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ég vissi ekki að svona væri til. kick ass.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

áttu svona til uppí fiskabúr.is, vargur?.. ef ekki geturu fengið svona?..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Held þetta sé uppselt vegna gríðarlegs áhuga, kemur þó fljótlega þar sem næsta sending er á leið í hús.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ásamt speglum og keyhole auðvitað ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Auðvitað,
það eru reyndar til speglar fyrir allar perustærðir ef undanskilin eru 120cm perurnar, þar eru bara til speglar sem eru ca 5cm of stuttir en það breytir ekki miklu. Réttu speglarnir eru þó á leiðinni.
Post Reply