Ég hef verið að velta fyrir mér hvort það sé ekki séns að hafa lax eða bleikju , regnbogasilung eða bara urriða í 550l fiskabúri! hefur enginn reynt nýlega?
eg veit að pabbi var með þetta þegar hann var ungur en svo bara slátraði félagi pabba pabbaþeim ,, (vinur afi) og át þá þegar pabbi var í vinnuni haha
Lax í fiskabúrum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég held að það sé ekkert stórmál ef kælibúnaður er í búrinu og góður hreinsibúnaður eða sírennsli.
550 l eru þó sennilega ekki stórt fyrir þessa fiska.
Það er talvert af fiskabúrum með kaldvatnsfiskum, bæði ferskvatns og sjávar hér á landi í ýmsum stofnunum osf. td. í Náttúrugripasafninu í Kópavogi og Húsdýragarðinum. Ég hef reyndar aldrei kíkt á þetta, kannski er kominn tími til.
550 l eru þó sennilega ekki stórt fyrir þessa fiska.
Það er talvert af fiskabúrum með kaldvatnsfiskum, bæði ferskvatns og sjávar hér á landi í ýmsum stofnunum osf. td. í Náttúrugripasafninu í Kópavogi og Húsdýragarðinum. Ég hef reyndar aldrei kíkt á þetta, kannski er kominn tími til.
Vargur wrote:Ég held að það sé ekkert stórmál ef kælibúnaður er í búrinu og góður hreinsibúnaður eða sírennsli.
550 l eru þó sennilega ekki stórt fyrir þessa fiska.
Það er talvert af fiskabúrum með kaldvatnsfiskum, bæði ferskvatns og sjávar hér á landi í ýmsum stofnunum osf. td. í Náttúrugripasafninu í Kópavogi og Húsdýragarðinum. Ég hef reyndar aldrei kíkt á þetta, kannski er kominn tími til.
já það væri nett að fá allvegana að sjá hverning þetta gengur, myndir og svona ef eitthver er að gera þetta hehe sem eg efast um
- Varlamaður
- Posts: 1221
- Joined: 06 Nov 2006, 16:02
- Contact: