Humra hrigning ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Humra hrigning ?

Post by acoustic »

ég er með 2 humra í fista skifti tók eftir þessu áðan hann er búinn að vera í þessari holu í rúma viku núna. getur verið að hann/hún sé að hrigna ?
Image
Image
altaf í holu í vinstra horninu.
Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

sá ekki þráðinn hjá sikliðunni hér í almennar umræður :oops:
þar sem allar upplísingar eru í þeim þræði þá sé ég ekki ástæðu fyrir þessum þræði.
nema fyrir myndirnar þar sem eingar myndir eru á hinum þræðinum
ég læt umsjónarmenn síðunnar ákveða hvort þessum þræði verður eytt eða ekki.
ég get ekki eytt honum sjálfur en mér skilst að þeir geti það. :wink: :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ekkert að þessum þræði. Þessir humrar eru bráðskemmtilegir.
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Hefur eitthvað komið í ljós hvað hann var að brasa þarna? ..
Ég er með eitt stykki fallax humar sem er búinn að dúsa svona hokinn útí horni,
með rassgatið ofan í holu í rúmann sólahring núna ...
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já hann er með egg undir sér ég er bara að bíða eftir að þau klekjist :)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Ég er enn að bíða enn er búinn að sjá hreifingu í eggjonum og allavega 1 (unga) þarna undir ég smellti mynd af kvikindinu í gær.
Image

verð að setja mynd af hinum humrinum ég fékk mér neon tetrur um daginn og hélt að humrar væru hræ ætur en svo var ekki hann var snöggur að veiða sér eina tetru og éta hana mjög flott að sjá hann veiða :-)
Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jæja ég er farinn að sjá einn og einn pínku lítinn humar út og suður um búrið var að pæla hvort stóru humrarnir éta þá ekki ?
þarf ég að aðskilja þá strax ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

myndi aðskylja.svo myndi ég lika kikja inn í dælunna.gæti verið hellingur þar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jebb, það borgar sig að aðskilja þá
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ok takk,takk 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jæja þá er ég búinn að aðskilja ungana frá "mömmuni" þá er bara spurning hvað þetta étur ?
þetta eru sirka 30 stikki sem lifa enn.
og um 15 stikki sem drápust.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

töff mynd að mínu mati.
Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jú, nokkuð töff!
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá hehehe flott :!:
Post Reply