pöddur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

pöddur

Post by IVAR »

það eru pöddur sem lyfa í yfirborðinu í fiskabúrinu mínu. eg er með flotplöntur sem þeim virðast líka vel við og fjölga sér hratt hvernig er hægt að drepa þetta????????, þetta er fokking ókeðsleg pínu lítil kvikindi brún á litinn sínist mér þaug eru svo lítil. það þíðir ekki að þrífa allt heila klabbið. þær koma alltaf aftur(geta verið á fiskunum eg veit það bara ekki) eru einhver efni sem er hægt að nota???
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Það er hægt að drepa þetta með Bana 2, Klór og ýmsu öðru en mæli ekki með því, myndi frekar benda þér á að lækka aðeins í Ógeðsskalanum hjá þér.

Gerir nákvæmlega ekkert til þó að einhverjar smápöddur lifi í flotgróðrinum hjá þér
Ace Ventura Islandicus
IVAR
Posts: 42
Joined: 10 Jun 2008, 10:37

Post by IVAR »

eg keypti þetta búr fyrir mánuði,það er búið að vera með gróðri í viku og það er frekar of hreint en hitt en síðan sá ég í dag að í 100 lítra búri öðru en þessu með pöddunum að það eru komnir hvítir blettir á mánaðargömul plattý seiði eg er með um 100 stk og þaug eru að drepast úr þessu eg veðja frekar á að það séu snýkjudýr á þeim frekar en blettaveiki(koma ekki á fullorðna fyska bara litla) en hvað haldið þið að sé hægt að gera??? er málið að salta helvítis hellingi í öll búrin eða??? eg er með um 300+ fiska ég þigg ölll ráð frá þeim sem hafa eitthvað vit á hlutunum???
Post Reply