400L Monsterbúr Jakobs

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

audun wrote:hey ekki fallegt af honum en kommon erum við að tala um einbýlishús eða 50 kúlur ógreiddar. þvílíkt synd. hans lærdómur, en líka þinn að selja 15 ára gutta áður en peningur kemur.

maður er jafndauður fyrir 10 þús kall til eða frá.

er ekki að réttlæta strákinn.
bara að meina að það myndi ekkert réttlæta sjónvarpsauglýsingu um það að jón útí bæ skuldaði hundrað þús kall :wink:
Góði minn.. 10 þúsund kall getur nú bjargað heilmiklu en það er ekki málið,Hann fékk fiska hjá okkur og auðvitað viljum við fá þá borgaða. þú kaupir ekki nema að þú hafir efni á því..

-inga
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Ég er útá landi.
Vissulega hef ég lært mikið á þessu.
Skelltu á mig vöxtum, ég á þá skilið. :(
skrítið að vera útá landi en pósta frá sömu ip tölu og venjulega.
audun wrote:hey ekki fallegt af honum en kommon erum við að tala um einbýlishús eða 50 kúlur ógreiddar. þvílíkt synd. hans lærdómur, en líka þinn að selja 15 ára gutta áður en peningur kemur.

maður er jafndauður fyrir 10 þús kall til eða frá.

er ekki að réttlæta strákinn.
bara að meina að það myndi ekkert réttlæta sjónvarpsauglýsingu um það að jón útí bæ skuldaði hundrað þús kall :wink:
mér er sama hver upphæðin er, en ég kann ekki við það að vera hafður að fífli með þetta.
Strákurinn segir hvað eftir annað að hann sé á leiðnni, kemur í kvöld, kemur á morgun og ég veit ekki hvað en lætur svo aldrei sjá sig, hringir ekki til baka, svarar ekki skilaboðum...
Svo á sama tíma er hann að gorta sig af nýjustu fiskunum sem hann var að kaupa sér.
Þrátt fyrir það hef ég verið nógu þolinmóður og það var last resort að pósta þessu hér inná spjallið... og auðvitað virkaði það, strákurinn lofar öllu fögru og er voða sorry allt í einu þegar aðrir sjá hvernig hann kemur fram.
Auðvitað er samt enginn peningur kominn.
Ég trúi því nú tæpast að hann sé útá landi og geti því ekki komist til að borga, ég talaði við mömmu hans í dag og hún sagði annað.

Annars eiga svona mál auðvitað ekki heima á opnu spjalli en þið hljótið að sjá hversu áhrifaríkt það var að ræða þessi mál við hann í gegnum einkapóst og síma.
-Andri
695-4495

Image
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Andri ég myndi nú bara fara og banka uppá hjá honum og ef Guttinn er ekki heima þá bara gera foreldrum hans grein fyrir því að hann skuldir ákveðna upphæð fyrir þessum fiskum sem hann fékk hjá þér því eflaust fær Gutti einhverja aðstoð við að fjármagna öll þessi fiskakaup því hann er alltaf skiptandi um fiska og það þarf enginn að segja mér það að 13 ára Gutti hafi allt þetta fjármagn í að vera síverslandi alla þessa fiska fram og til baka.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gremlin wrote:Andri ég myndi nú bara fara og banka uppá hjá honum og ef Guttinn er ekki heima þá bara gera foreldrum hans grein fyrir því að hann skuldir ákveðna upphæð fyrir þessum fiskum sem hann fékk hjá þér því eflaust fær Gutti einhverja aðstoð við að fjármagna öll þessi fiskakaup því hann er alltaf skiptandi um fiska og það þarf enginn að segja mér það að 13 ára Gutti hafi allt þetta fjármagn í að vera síverslandi alla þessa fiska fram og til baka.
Hann er búinn að láta foreldrana vita af þessu - lesa þráðinn áður en þú kommentar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Mér finnst allt í lagi að rukka hann hérna þegar það er margsinnis búið að reyna að rukka hann með eðlilegum hætti. Hann er sífellt að reyna að kaupa hluti hér og og t.d. beðið mig að "nefna bara tölu" fyrir eina lúku af javamosa. :? Það skiptir engu hvað upphæðin er há ef fólk stendur ekki við samninga og lætur ekki ná í sig. Við hin vitum þá að selja honum ekki nema gegn staðgreiðslu.

Það er þekkt innheimtuaðferð að fara til nágranna fólks og spyrjast kurteislega um það og láta vita að það stendur ekki í skilum! Svínvirkar og miklu betra fyrir alla en að brjóta fingur!
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ég verð að segja það fyrir mína hönd, að mér finnst ekki spennandi þegar að fólk er að hrópa upp um skuldir annara.
Ég hef engan áhuga á að vita hvað aðrir skulda og það kom soldill svipur
á mig þegar að ég sá þetta fyrst, það eru til margar aðrar leiðir til þess að fá peninga borgaða..
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Sorry Keli minn en svo vill nú til að ég var búinn að lesa allann þráðinn en eins og kemur fyrir alla þá geta menn mist sig í smá æsingi og gleymt innihaldinu sem maður var að lesa. Oftast þarf maður að lesa þræðina 2-3 sinnum áður maður kommentar.
------------------------------------------

Orntatipinnis 5cm 9. Júlí 2008

Ég er s.s. kominn með Ornatipinnis og eru fleiri Polypterusar sem að koma næstu eða þar næstu helgi.
Þeir eru:

Polypterus Bichir Lapradei
Polypterus Palmas Palmas

Einnig fæ ég Datnoid og Red Belly Pacu næstu eða þar næstu helgi
Ætla að telja Monsterin og Oddballin.

3x Polypterus Senegalus
1x Polypterus Ornatipinnis
1x Clown Knife
1x Walking Catfish
1x Silver Arowana

Skammast mín ekkert smá að eiga ekki fleiri Monster
------------------------------------------------------------------
Þetta er nú einum þræði síkliðunar og eftir þessu að dæma er forgangsröðin ekki fullkomnu lagi.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jamm þetta er frekar fyndið... ég sá jakob í fiskó að gera einhver stórkaup á hinum og þessum fiskum, og svo daginn eftir kemur þessi þráður upp þar sem hann hafði víst lofað að koma með peninginn sama dag og þessi fiskóferð var farin.. Kláraðirðu allan peninginn í fiskó og gast ekki borgað andra?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

vkr wrote:Ég verð að segja það fyrir mína hönd, að mér finnst ekki spennandi þegar að fólk er að hrópa upp um skuldir annara.
Ég hef engan áhuga á að vita hvað aðrir skulda og það kom soldill svipur
á mig þegar að ég sá þetta fyrst, það eru til margar aðrar leiðir til þess að fá peninga borgaða..
Andri eða aðrir hér á spjallinu leggja ekki í vana sinn að gefa upp ef einhver skuldar þeim, þetta var gert af illri nauðsyn og hann var búinn að reyna nokkrar aðrar leiðir.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

eg er buinn að gera nokkur viðskipti hér og hef alltaf staðgreitt ég er nu bara fjórtán og hef engan áhuga um að safna skuldum.
skil ekki hvernig menn geta verið með þetta á samviskunni .
annars skil ég ekki hvernig ÞIÐ VOGIÐ YKKUR AÐ SETA ÞETTA Á OPIÐ SPJALL ÞETTA PERSÓNU MÁL HVERS OG EINS HVAÐ HANN SKULDAR OG ÚTAF ÞESSU TREYSTIR HONUM KANNSKI ENGINN Á ÞESSARI SIÐU AFTUR .
SKO ÞAÐ SEM ÉG ER AÐ SEGJA ÞETTA ER OF GRÓF AÐFERÐ :!: :!: :!:
TIL AÐ FÁ PENINGANA SINA

ÞURFTU ÞIÐ AÐ KROSSFESTA HANN ÞETTA ER :twisted:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ert þú þessi GunniCAPS ? Hahaha :D, finnst þetta bara gott hjá Andra að opinbera þetta, svona á ekki að stunda viðskipti
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

eg er samála svona á ekki að stunda viðsikpti

mer finnst þetta samt of gróft
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Mér fynnst Síklíðan nú hafa komið sér sjálfur í þessa stöðu.
Að svara Andra ekki í þrjár vikur og monta sig svo á þessu spjalli af nýju fiskunum sem hann var að kaupa :roll: Vitandi það að Andri myndi lesa þetta.
Ég skil vel að Andri hafi fengið nóg þegar hann las um þetta.
En Jakob er vissulega ungur og á margt eftir ólært, og hann hefur vonandi lært mikið á þessu.
Ef hann drífur sig í að klára þetta mál þá mun ég alveg hugleiða að eiga við hann viðskipti í framtíðinni og gleyma þessu leiðinda máli.
ZX-6RR
User avatar
vkr
Posts: 166
Joined: 02 May 2008, 23:55

Post by vkr »

Ásta wrote:
vkr wrote:Ég verð að segja það fyrir mína hönd, að mér finnst ekki spennandi þegar að fólk er að hrópa upp um skuldir annara.
Ég hef engan áhuga á að vita hvað aðrir skulda og það kom soldill svipur
á mig þegar að ég sá þetta fyrst, það eru til margar aðrar leiðir til þess að fá peninga borgaða..
Andri eða aðrir hér á spjallinu leggja ekki í vana sinn að gefa upp ef einhver skuldar þeim, þetta var gert af illri nauðsyn og hann var búinn að reyna nokkrar aðrar leiðir.
Já átta mig alveg á því, enda eru þetta engar persónulegar árásir
hjá mér ;) ..
Bara svona að skjóta minni skoðun ínní þetta, ef að einhver skyldi hafa áhuga :D .. Maður veit aldrei :P
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eins og ég sagði áður þá biðst ég innilegrar afsökunnar á þessu.
Peningarnir+vextir ver'a komnir inn um lúguna klukkan 16:00 í dag.
Eins og aðrir hafa sagt þá á ekki að stunda viðskipti svona og ég veit það vel og hef lært af þessu.
Og ég ÞAKKA ykkur fyrir að hafa skammað mig því að ég átti það mjög skilið. :? :(

Þetta mun ALDREI gerast aftur.

Kv. Jakob
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Locked