Agga búr."270 Lítra"

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Agga búr."270 Lítra"

Post by acoustic »

Búrið er 270.lítra mb vision búr.
Dælan er Eheim profesional 2.
Svona lítur búrið út 10.08.08
Image

Íbúar.
1.sae
3.Ropefish
1.ancistra
1.Randa bótíur
4.Trúðabótíur
1.Marmara gibbi
1.Red terror par
2.Red terror unglingar
1.kopar ryksuga
3.yellow lab
Last edited by acoustic on 01 Sep 2008, 20:08, edited 9 times in total.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Skemmtileg uppsetning og mjög flott. Til hamingju með þetta.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

flott uppsetning í búrinu :D og flottur bakgrunnur :P þú hefur allavega gott hugmyndaflug :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

geggjað búr :P er ekkert vesen með íbúana í því?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Takk fyrir öllsömul.
Hanna skrifar
er ekkert vesen með íbúana í því?
jú smá ég er að gera upp við mig hverjir verða endanlega í búrinu
búrið er eingan vegin nóu stórt fyrir öll þessi ósköp.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

get alveg trúað því... þarf akkurat sjálf að fara að minnka við mig
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott uppsetning. Eru Buttikoferi ekkert að elta éta SAE?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

síkliðan skrifar.
Eru Buttikoferi ekkert að elta éta SAE?
Nei hann lætur sae alveg í friði.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Út með allt draslið og kaupa frontosur :P :lol:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

JÁ hvernig væri það bara sleppa þessu rugli og fara bara í fronturnar 8)
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Já það verður bara að segjast að Frontosurnar eru fallegar og einstaklega skemmtilegar.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Er hægt að hafa eitthvað í sama stærðarflokki með frontunum með góðu móti ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekki hvort það sé nokkuð sem gengur með, með góðu móti nema búrið sé þeim mun stærra, og þá bara einhverja rólega.
Ég er með nokkra botnfiska, búin að reyna kribbapar en karlinn var laminn í klessu og drapst en kerlan lifir enn enda er hún ekki með nein læti.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég hef stundum séð þá með moorii hefur þú reynslu á því ásta ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef ekki verið með þær saman en sá sem seldi mér fronturnar á sínum tíma var með þessa blöndu og gekk vel.
Varst það ekki þú sem náðir í moorii til hans? Var búin að gleyma því :oops:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Moorii eru ekki góðir með frontum, of mikill munur á matarþörfum... frontur vilja kjöt á meðan moorii mega varla fá kjöt..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jú jú ég er búinn að vera með nokkra moorii þar á meðal þær sem hann var með.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nei nei kemur keli ekki og skemmir planið :evil: :D :wink:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég gef frontunum aldrei kjöt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Með kjöti þá meina ég próteinríkt fæði - sem var einhvertíman kjöt ;)
Til dæmis rækjur, síkliðupellets og allskonar þannig gúmmelaði.


moorii vill 99% grænfóður
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Jaaáá, það fá frontukrúttin mín.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

myndir úr búrinu.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

hér eru flowerhorn og red terror að slást ég á video af þessu en kann ekki að setja það á netið.
Image
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

æðislega flottir gaurar!
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottir fiskar og góðar myndir
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Brynja wrote:æðislega flottir gaurar!
Takk vest að ég á ekki góða mynd af kk.red terror fyrir þig Brynja.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

er þetta KVK sem er stök á mynd?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nei,nei,nei,nei ég meinti mynd af kvk :oops:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ég nefnilega þekki þá ekki í sundur.. kvk og kk... hef ekki hugmynd hvort kynið ég er með hérna hjá mér.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Fann hér myndir.
KvK uppi og KK niðri
Image

Og svo besta myndin sem ég fann af KVK
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:góður:
-Andri
695-4495

Image
Post Reply