325 lítra Malawi búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
325 lítra Malawi búr
Jæja ákvað loksins að sýna þetta blessaða fiskastúss mitt.
Þetta byrjaði með því að ég og konan keyptum 325 l. búr
fyrir ca. 6 mánuðum síðan.
(varð aðeins dýrara en hún hafði samþykkt)
Ég var með fiskabúr fyrir nokkrum árum síðan og það hefur alltaf blundað í mér að fá mér búr aftur,sem er loksins komið.
Þar sem að ég get verið soldill dellukarl að þá eru komin 2 búr í viðbót
500 l. og 75 l. sem eru geymd úti í skúr.
Og hérna eru nokkrar myndir.
325 l. búrið
Hérna er 1 seiði sem hefur sloppið
Og svo er þetta notað undir seiði
Þetta byrjaði með því að ég og konan keyptum 325 l. búr
fyrir ca. 6 mánuðum síðan.
(varð aðeins dýrara en hún hafði samþykkt)
Ég var með fiskabúr fyrir nokkrum árum síðan og það hefur alltaf blundað í mér að fá mér búr aftur,sem er loksins komið.
Þar sem að ég get verið soldill dellukarl að þá eru komin 2 búr í viðbót
500 l. og 75 l. sem eru geymd úti í skúr.
Og hérna eru nokkrar myndir.
325 l. búrið
Hérna er 1 seiði sem hefur sloppið
Og svo er þetta notað undir seiði
Þetta er alvöru! Gaman að þessu.. góðar myndir líka
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Ég keypti allt saman í Dýragarðinum,þar á meðal sandinn
held að hann sé 0,4-0,8 mm kornastærð.
Síðan ég fékk búrið eru 3 Elongatus kellingar,allar búnar að hrigna
2svar og ein er með uppí sér núna í 3ja skipti,
Johannii búin að hrygna 3svar og chipokae tvisvar.
Var líka með Brichardi í búrinu sem hryngdu,en hinum fiskunum tókst
að drepa parið og éta öll seiðin.
Er hættur að nenna að strippa þær
Er alltaf að bíða eftir að Maingano hrygni,en ekkert skeður,
held reyndar að kallar séu í meirihluta þar
held að hann sé 0,4-0,8 mm kornastærð.
Síðan ég fékk búrið eru 3 Elongatus kellingar,allar búnar að hrigna
2svar og ein er með uppí sér núna í 3ja skipti,
Johannii búin að hrygna 3svar og chipokae tvisvar.
Var líka með Brichardi í búrinu sem hryngdu,en hinum fiskunum tókst
að drepa parið og éta öll seiðin.
Er hættur að nenna að strippa þær
Er alltaf að bíða eftir að Maingano hrygni,en ekkert skeður,
held reyndar að kallar séu í meirihluta þar