Þetta byrjaði með því að ég og konan keyptum 325 l. búr
fyrir ca. 6 mánuðum síðan.
(varð aðeins dýrara en hún hafði samþykkt)
Ég var með fiskabúr fyrir nokkrum árum síðan og það hefur alltaf blundað í mér að fá mér búr aftur,sem er loksins komið.
Þar sem að ég get verið soldill dellukarl að þá eru komin 2 búr í viðbót
500 l. og 75 l. sem eru geymd úti í skúr.
Og hérna eru nokkrar myndir.
325 l. búrið




Hérna er 1 seiði sem hefur sloppið

Og svo er þetta notað undir seiði


