Jack Dempsey...Kannast einhver við þetta ástand.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Jack Dempsey...Kannast einhver við þetta ástand.

Post by Gremlin »

Ég ætla byrja á því að láta eina mynd fylgja hérna með svo fólk geti nú dæmt um það sem um ræðir. Eins og sumir vita er æeg með 2 JD og sá minni heldur sig undir rót hægra megin í búrinu og er litarhaftið á honum ekki eins það á að vera eða eins og það var áður. Á efri part Búksins eru rendurnar svartar og svo grá slikkja þar á milli og svo er neðri parturinn fisksins akkur svartur og augun orðin rauð. Ég er nýbúinn að salta 2 lúkur af salti eftir þessa mynd sem ég tók. Sá stærri er ekki alveg svona en með rauða slikkju á milli svörtu randana á topp búksins með scary rauð augu en neðri partur búksins er neom grænn og glimrandi fallegur. Ég hef hugmynd hvort þetta sé eðlilegt eða ekki en vill fullvissa mig um hvort sé ekki allt í lagi eða ekki og þá taka á því.
----------------------------------------------------------------------------------

[img][img]http://www.fishfiles.net/up/0807/21rvk6fc_P1000331.JPG[/img]
[/img]
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Er sá stærri eikkvað að bögga hinn?
Eru þetta ekki bara stresslitir?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Jaa það var smá fight fyrr í vikunni en eru þér undir sitthvorri rótinni og veit ég hvort þetta sé eitthvað stress kennt því ég er nýlegur í Amerískum síkliðum og get voða lítið sagt um það og þess vegna spyr maður eldri og vitrari menn og konur.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sæll Gremlin.

Ég er búin að ala upp JD og þeir eru alveg einstaklega felugjarnir man samt ekki eftir þessum litum eins og þú lýsir en allavega eru viðbrögðin min við veikum fiskum og þá sérstaklega ódýrum þá farga ég þeim og kaupi bara nýja,lang öruggasta aðferðin en eins og ég skrifaði þá á þetta við um fiska eins og t.d. JD sem eru frekar ódýrir þá borgar sig að farga honum ef grunur reynist um smit og fá sér nýjan :) Þar sem lyfin eru lika dýr og óvist um árangur.

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Já ég ætla nú samt að gá hvort þeir hressist ekki eitthvað við þótt þeir séu svona í litum eru þeir samt að synda um og rólegir eins og allt sé í norminu og allir fiskar í búrinu í essinu sínu.
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Jæja það er kominn niðurstaða í málið. Ég leit aðeins betur umdir rótina og viti menn það er sko verið aða verja eggin sín og eflaust eitthvað stressuð og þess vegna gæti litarhaftið verið eins og það er.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hahaha, bráðsniðugt! Það er alltaf skýring á öllu.

En ég rak augun í svolítið agalega fallegt í fyrirsögninni hjá þér:
Efni innleggs: Jack Dempsey...Kannast einhver við þetta ástand. :lol:

En nú er ég farin að sofa því ég er farin að bulla :P
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Auðvitað rekur Drottningin augun í það enda er hún Nr.1
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:

En ég rak augun í svolítið agalega fallegt í fyrirsögninni hjá þér:
Efni innleggs: Jack Dempsey...Kannast einhver við þetta ástand. :lol:
ásta þú ert lúði :lol: hehehe

en gaman að heyra með hrognin :D
Post Reply