Ég prófaði að googla bæði lamprologus og neolamprologus og þeir virðast ganga undir báðum nöfnum, nema þetta sé sitthvor týpa. Ég gaf mér ekki tíma til að skoða það nánar.keli wrote:þessi sem þú manst ekki hvað heitir er lamprologus multifasciatus (eða var það neolamprologus?)
Flott búr, ég er alltaf skotinn í litlu tanganyika gaurunum, júllum og kuðungasíkliðum... Og svo eru cyprichromis leptosoma snilld líka, ótrúlega fallegir og alltaf til í hrygningar.
Mér finnst þessir litlu Tanganyika líka æðislegir.
Cyprichromis leptosoma og J. marlierii hafa orðið aðeins útundan í búrinu þar sem ég var með 2 convict pör og calvus en þessir fiskar eiga alls ekki saman. Nú eru brjálæðingarir farnir svo vonandi fara hinir að finna sé stað. Ég sé samt alveg rosalega eftir calvus
Ef einhver á Cyprichromis leptosoma eða Multifasciatus er ég til í að kaupa.