já ég var í fiskó um daginn og var gjörsamlega veikur af öllu fiskunum sem mig langaði í þar, var |---| svona nálægt að kaupa 400lítra búr og alla fiskana í það
scalpz wrote:já ég var í fiskó um daginn og var gjörsamlega veikur af öllu fiskunum sem mig langaði í þar, var |---| svona nálægt að kaupa 400lítra búr og alla fiskana í það
scalpz wrote:já ég var í fiskó um daginn og var gjörsamlega veikur af öllu fiskunum sem mig langaði í þar, var |---| svona nálægt að kaupa 400lítra búr og alla fiskana í það
Láta vaða!
veit samt fyrir víst að ég mundi ekki kaupa búrið þar, soldið hrifinn af 400juwell sem vargur er að selja (plús í kladdann fyrir mig )
Ég var að kaupa 350 lítra hornbúr með bognu gleri ásamt innréttingu á tilboði í fiskó. Síðan keypti ég 13 flottustu malawi sem ég fann. Verslaði 40 kg af skeljasandi hjá Björgun og framdi náttúruspjöll til að ná mér í hraun. Allt saman á 120.000 krónur rúmar. Síðan er á leiðinni frá USA gerfi kóral skraut fyrir 20.000 sem annars hefði fengist í Dýraríkinu (rándýraríkinu) fyrir lágmark 100.000kr. Planta sem kostar 7000kr þar kostaði 7 dollara hjá framleiðanda. Hvað er í gangi? Ég elska að skoða í Dýraríkinu en fer frekar í fiskó eða varginn þegar kemur að því að borga fyrir vöruna.
Það fer líka svolítið eftir fiskunum. Ég myndi aldrei setja hraun með frontunum því þær taka sprett og troðast allar í felur á no time en margir aðrir fiskar eru ekki með svona djöfulgang.