Cabomba og ljós
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Cabomba og ljós
Er með cabombu í búrinu hjá mér, alveg slatta af henni og var að klippa hana aðeins niður fyrir nokkrum dögum þar sem að hún hafði vaxið svo gífurlega og endarnir voru orðnir brúnir, Síðan klippti ég hana og hún var öll orðin fallega græn þegar þetta brúna var farið. Núna nokkrum dögum síðar er hún farin að brúnkast aftur :S og spyr ég því: eru þær kannski að sólbrenna svona? eða þá meina ég hvort að ég hafi ljósið of lengi kveikt fyrir þessa tegund af plöntu eða hvað sé málið :S sem sé hvort að ljósatíminn geti haft svona áhrif á plöntuna?
200L Green terror búr