Ég er með verksmiðjuframleitt 180 l svart fiskabúr með skáp undir til sölu með 2 ára gamalli fluval dælu, hitari, möl, hellar og fl. fylgir. Í búrinu eru núna ancistrur, gullfiskar, corydoras, botnfiskar, rækjur og eitthvað fl. Allt friðsamir fiskar. Nýlegar perur eru í lokinu en eitthvað af gróðri hefur myndast í búrinu og þarf því að þrífa það aðeins

Matur og fl fylgihlutir fylgja með þarf bara að fara betur yfir þetta. Ég set inn mynd á morgun líklega. Hægt er að kaupa python hreinsislanga/sugu með.
Verð 25,000 kr fyrir allt án python slöngunnar en 30,000 með slöngunni. (Kostaði ný á milli 12-15,000 man ekki alveg) Búrið er í breiðholti
Uppl. í síma 663-5253 eða í skilaboðum