Hérna er mynd af búrinu í heild sinni.
Óskarinn (12-15cm) gaf sér tíma í að still sér upp.
Green Texas (6-8cm) kíkti aðeins upp.
Mídas (9-11cm) hann var á krúsinu.
Green Terror (5-6cm) Þessir er alls ekki feiminn.
Chocolate Cichlid ( Súkkulaðið 8-10cm) Alltaf rólegur.
Jack Dempsey (8-10cm) Allur að koma til eftir að hafa varið eggin.
Jack Dempsey (10-12cm) Þessi var feiminn en er að sigrast á því.
Jæja þetta eru íbúar búrsins fyrir utan 3 litla Brúska og eins 12 cm Brúsks sem er duglegur að fela sig.
Myndir úr 530L Búrinu.
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta