Loft í gullfiski

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

Andri Pogo wrote:keypti 40L dollu undir hnífinn í gær, skellti honum í fyrir sólahring síðan og lyfið með. Hann er orðinn miklu hressari, loftið er farið úr honum og hann syndir um í venjulegri stöðu öðru hvoru.

Er hægt að fá eitthvað lyf við fiskum með loft í maganum?

Er með einn slæðuspor(gullfisk) sem er svoleiðis, sem hefur verið í "einangrun í viku".
Hann er þó nokkuð hrwessari eftir að hann var tekinn frá hinum fiskunum, en hann er enn með loft í maganum.Væri vel þegið ef þú gætir frætt mig um þetta lyf.

Kv.
Fiasko
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svosem ekki nein bein lyf, en oft er gott að salta bara og hækka hitastigið. Oft eru þó einhverjir sjúkdómar sem valda loftinu og því þarf að meðhöndla sjúkdóminn til að losna við loftið (og sjúkdóminn).
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

salt og stappaðar grænar baunir (frosnar ekki niðursoðnar) virkaði fyrir minn, var með krónískann loftmaga og ég þurfti að gera þetta reglulega í nokkurn tíma, er laus við þetta núna.
fiskar:*
Posts: 73
Joined: 24 May 2008, 13:32

Post by fiskar:* »

gefuru honum flot fóður ? hann gleypir of mikið lofti við það ef hann nær sér þá myndi ég gefa honum sökvandi fóður :D
85l 8 neontertur
1 black molly
3 villtir gúbbí
5 rummy nose

30l tómt
Post Reply