ég er með 200L búr og langar að hafa það Green Terror búr þarr sem ég á eitt seiði sem ég er að koma upp og ég var að spá hvort ancistrur séu nógu stórar til að fá að vera í friði og hvort ég gæti verið með convict par með honum???
já ancistrurnar fá alveg að vera í friði og convict getur alveg verið með honum bara ef convictin og green terrorinn séu svipað stórir þá er það í lagi.
ég er með einn GT handa þér ef þú villt sendu mér bara ep ef þú hefur áhuga.
Ancistrur,kannski efað þær eru stórar og efað þú ert heppinn.
Gamli GT kallinn minn át 90% af ancistrunum mínum og þær sem að lifðu af eru núna að jafna sig
GT geta verið ansi skæðir þegar að þeir stækka.
Þinn Acaustic er lítill af myndinni sem að ég sá í þræðinum þínum.
Þeir verða alveg 40cm og fá RISA hnúð
Síkliðan wrote:Ancistrur,kannski efað þær eru stórar og efað þú ert heppinn.
Gamli GT kallinn minn át 90% af ancistrunum mínum og þær sem að lifðu af eru núna að jafna sig
GT geta verið ansi skæðir þegar að þeir stækka.
Þinn Acaustic er lítill af myndinni sem að ég sá í þræðinum þínum.
Þeir verða alveg 40cm og fá RISA hnúð
Á örugglega að vera Acoustic, svo að hann jakob er ekki að tala um þinn GT
Þið eruð asnar og ég er fífl..
Þess vegna getum við verið vinir;)
Það gæti KANNSKI virkað, mundi bara prófa.
Annars mundi ég skella Gibba í búrið núna og láta hann vaxa á undan GT Svo að hann verði ekki étinn á unga aldri!
jæja allt að far að skýrast núna er að fara að fá covict á föstudaginn í næstu viku og er eiginlega búinn að selja alla hina fiskana sem ég þurfti að losna við en þetta verður voða tómlegt til að byrja með núna... 200L undir 5-6 seiði