Fiskar til sölu - Polypterus - Black Ghost - Ancistrur

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Fiskar til sölu - Polypterus - Black Ghost - Ancistrur

Post by Andri Pogo »

Við höfum ákveðið að stokka aðeins upp í stóra búrinu og losa nokkra fiska út til að geta bætt við öðrum.

Til að byrja með eru eftirfarandi fiskar til sölu:

2x Polypterus Palmas palmas
23 & 26cm, mjög fallegir og Polypterus tegund í sjaldgæfari kantinum.
Hætt við sölu

Image

Image

Image

sá stærri:
Image

2x Polypterus Palmas polli
23 & 25cm, kk & kvk, með aktívustu tegundum Polypterus.
SELDIR

Image

Image

Image

Þetta er kvk sem er til sölu, mældist 25cm:
Image

Image

Þetta er kk sem er til sölu, mældist 23cm:
Image

Polypterus Senegalus
20cm kvk, algengasta og ein aktívasta tegund Polypterus.
Fallegt eintak.
Hætt við sölu

Image

Þetta er sú sem er til sölu, 20cm:
Image

3x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
Náskyldur Polypterus, er í sömu ætt en er sá eini í sinni ættkvísl.
nánast eða alveg fullvaxnir cm 30cm, minnir að þetta séu 1kk og 2kvk.
Kunna best við sig í hóp.
SELDIR

Image

Ítarlegar upplýsingar um þessa fiska er að finna hér:
Monsterhornið - Polypterus

Einnig til sölu:

Black Ghost Knifefish
Gullfallegt eintak og frekar stór, 22cm
Þessir fiskar vaxa mjög hægt og svona stórir eru ekki til sölu á hverjum degi!
12.000kr

tvær gamlar myndir, hann er 10-14cm á þeim:
Image

Image

Var tekinn upp, mældur og myndaður. Eins og sést er þetta enginn písl:
Image

Image

Image

Video:
<embed src="http://www.youtube.com/v/lLZRLqXxh9E&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>

grunnupplýsingar um Black Ghost er að finna hér:
Monsterþráður Andra

3x Ancistrur
Um 8cm, 2xkk & 1kvk
SELDAR

Image

annar karlinn er með sár á hausnum en það ætti ekki að vera vandamál:
Image

2x Ancistrur albino
um 5-6cm
SELDAR

Image

-----

Hafið samband í einkapósti eða í síma 695-4495.
Hægt er að koma og skoða fiskana hjá mér í Hfj.
Last edited by Andri Pogo on 07 Aug 2008, 19:17, edited 12 times in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Afhverju ?

Post by whapz »

afhverju er verið að selja þessa sykurpúða.. ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég ætla að breyta um þema í búrinu og fá aðra fiska í aðalhlutverk.
Þetta eru samt ekki allir Polypterusarnir mínir, ég ætla að halda nokkrum eftir en ég var marga daga að hafa mig í að setja þessa auglýsingu inn :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Bætti fleiri fiskum við listann!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nýjar myndir af Black Ghost komnar inn.
Ancistrurnar allar seldar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

22 cm black ghost mjög flottur 8)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég væri búinn að kaupa alla Polypterusana ef að ég væri ekki að hætta í fiskum í bili, eða allavega minnka rosalega. :)

Sorry :)
Gangi þér vel með söluna... :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Allir fiskarnir eru komnir í sérbúr þar sem auðvelt er að skoða þá, áhugasamir velkomnir í heimsókn :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Lækkað verð
Ný verð eru komin í fyrsta póstinn.

Hérna er hluti af hópnum að slappa af
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Var verðið að hækka? :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

skarim wrote:Var verðið að hækka? :P
Andri Pogo wrote:Lækkað verð
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei af hverju helduru það?
lækkaði öll verð um ~20%
-Andri
695-4495

Image
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Aham

Post by whapz »

Mér líst anskoti vel á þetta.. eeek bara verst að ég er ekki með neitt tilbúið búr fyrr en í næstu viku og þarf að ákveða mig um svo margt áður en ég fer að kaupa eitthvað í það en er einmitt að spá í poly..
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Aham

Post by Andri Pogo »

whapz wrote:Mér líst anskoti vel á þetta.. eeek bara verst að ég er ekki með neitt tilbúið búr fyrr en í næstu viku og þarf að ákveða mig um svo margt áður en ég fer að kaupa eitthvað í það en er einmitt að spá í poly..
ekkert mál að koma og skoða þá
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Damn hvað BG er flottur hjá þér, öss :shock:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Hef skipt um skoðun með Palmas palmas og færði þá aftur í stóra búrið. ætla að halda þeim í safninu :)

Annars eru Ropefish fráteknir en Palmas polli og Black Ghost enn í boði.
-Andri
695-4495

Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Til að forvitnast aðeins, hvað þurfa Ropefish og Palmas Polli stór búr lágmark?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Sem næst 200 lítrum væri ágætt. Væri eflaust hægt að komast af með aðeins minna en stærra er auðvitað betra.
Þessar tegundir eru frekar aktívar og vilja vera svolítið syndandi um.
Þessir sem eru eftir eru í 100L búri núna en það er reyndar 125x30x30cm
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Allt farið nema Black Ghost.
Hann verður færður aftur í stóra búrið en verður áfram til sölu þar sem ég þori ekki að hafa hann með aggressívum síkliðum til frambúðar.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Black Ghostinn er enn falur fyrir 12.000kr, stór og flottur.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply