Hugmyndin kom þegar ég las einhverstaðar á netinu um mann sem hafði sér bolla til að láta blóðorma (frosna) þyðna en málið var að hann var með svipaðan bolla fyrir teið sitt.
einhverja hluta vegna þá greip hann ormabollan og skellti í eina blöndu sem hann drakk. YUCK ekki fyrir mig.
ég hef heyrt frá öðurm vinum mínum að þeir hafa sett phirana og aðra fiska saman (það er í dýrari kantinum) sem er ekki góð blanda vegna þess að eins og allir vita þá eru phirana ránfiskar en voða sætir litlir.
náttúrulega voru mín helstu mistök að setja síkliður með gullfiskum þegar ég var að byrja í þessu sporti

hin mistökin voru að hafa ancistru í 54l búri (étur eins og hestur en drullar eins of fíll)
ég gæti trúað að þetta verði MJÖG fróðlegt fyrir alla svo ég tali nú ekki um fyrir gesti sem félaga.