Þarna kemur fram að fosfór (trúlega úr fosfati?) valdi blóma blá-grænna þörunga í vötnum. Hvort það á við í fiskabúrum er svo spurningin?
Áhugavert að lesa þessa grein og bera við hugmyndafræðina bak við "Estimative Index" áburðargjafa-aðferðina. Tom Barr, höfundur hennar segir m.a. á http://www.barrreport.com/estimative-in ... -kits.html
.It is a welcomed relief knowing that “excess” phosphate, nitrate and iron do not cause algae blooms.
Mín reynsla er sú að það gangi a.m.k. betur að halda aftur af þörungum með því að nota Estimative Index aðferðina, þ.e. gefa nítrat og fosfat og járn og allan pakkan.