molly og sverðdragar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
molly og sverðdragar
ég var að pæla hvort molly gæti blandast sverðdrögum er eitthver sem getur sagt mer það ?
gunni
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Afhverju þarftu að vita þetta 100%? Annars er hérna einhver spjallsíða sem að er verið að tala um akkúrat þetta http://www.fishforum.com/viewtopic.php?t=344 vonandi er í lagi að skella þessu hérna inn en þar er talað um að þetta geti alveg gerst en ekki svo miklar líkur á því minnir mig. Helst eru líkurnar á svona blöndun ef að tegundirnar eru mjög skyldar , en einnig með gotfiskana þá geta þeir geymt sæði í einhvern tíma (eða frjóvguð egg sem að verða að seyðum, man ekki hvort ) , þannig að eftir kannski 6 mánuði er kellingin enn að eiga bara óblandaða einstaklinga ef að hún hefur makast við nokkra kalla af sinni tegund.
Allavega verða þessar blöndur ófrjóar (eða oft allavega) þannig að það er ekki sniðugt að vera að koma þeim eitthvað upp, örugglega betra að nota í fóður fyrir aðra fiska
Allavega verða þessar blöndur ófrjóar (eða oft allavega) þannig að það er ekki sniðugt að vera að koma þeim eitthvað upp, örugglega betra að nota í fóður fyrir aðra fiska
200L Green terror búr