hversu mörg kíló af sera floredepot þarf ég fyrir 54 lítra

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

hversu mörg kíló af sera floredepot þarf ég fyrir 54 lítra

Post by siamesegiantcarp »

hversu mörg kíló af sera floredepot þarf ég fyrir 54 lítra búr

og hverjir selja þetta ódírast
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Allavega samkvæmt þessar síðu http://www.aquaristic.net/sera-floredepot.html?lang=1
Long-term gravel substrate with growth promoter for freshwater aquariums. The 2.4 kg bucket is sufficient for a 60 litre aquarium, the 4.7 kg bucket for a 100 litre aquarium.
Þá ætti 2,4 kg dolla að vera hæfileg.

Ég aftur á móti notaði Tetra CompleteSubstrate og stærri dolluna (5,8 kg) í 180L búr og var það hæfilegt magn, einnig notaði ég helminginn af svona stórri dollu í 60L búr :) veit allavega að Dýragarðurinn og Fiskó er með það en man ekki hvað það kostaði en þetta er líka til í lítilli dollu sem að er 2,8 kg. og mæli ég með þessari gróðurmöl til að setja undir venjulegu mölina :D

En annars veit ég bara um Dýraríkið sem að selur Seru vörurnar, en örugglega einhverjar fleiri búðir líka en veit ekki með aðrar :)
Last edited by Sirius Black on 24 Jul 2008, 12:13, edited 1 time in total.
200L Green terror búr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Dýraríkið selur amk Sera.
en ég hef ekkert heyrt um þetta eða hvað þarf mikið, hef heyrt góða hluti um Tetra complete substrate en þetta er líklega allt sambærilegt.
Ef ég man rétt er gert ráð fyrir 2-3kg í 50L
-Andri
695-4495

Image
Post Reply