Er það rétt að þeir séu kolbrjálaðir eða ætti alveg að vera hægt að hafa svona með öðrum fiskum?
Hef verið að skoða fiska til að bæta í búrið hjá mér og datt flowerhorn í hug...
Samt á ég erfitt með að ákveða mig hvort mér finnst hann mjög flottur eða mjög ljótur... kannski flott hvað hann er ljótur

Annars eru hugmyndir að fallegum amerískum síkliðum velkomnar í þráðinn, einu tegundirnar sem við höfum rekist á á netinu og líkað við eru:
-Texas; Cichlasoma cyanoguttatus og Herichthys carpintis
-Red spotted Severum
-Nanolopsis tetracanthus, á svona litla
-Jack Dempsey, á svona litla
-Paratilapia Polleni, afrísk en falleg og myndi passa vel inn