Convict par sem klæjar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
elgringo
Posts: 62
Joined: 10 Mar 2008, 21:03

Convict par sem klæjar

Post by elgringo »

Hæhæ. Ég er búinn að vera að berjast við ich hérna í rúma viku. Ég virðist vera að ná tökum á þessu og ekki margir fiskar sem hafa yfirgefið mig. Er búin að vera að nota Malachite Green og virðist það virkar mjög vel.

Snúum okkur að aðal málinu.
Er með Convict par sem er saman í búri með medium sized Ancistru. 80l
Patið klótar sér í sandum og á öllu sem hægt er að klóra sér á í búrinu. Ég nota Malachite Green lyfið því ég hélt að þetta væri byrjunin á Ich en Þau hafa hvorugt hvíta bletti og lifið virðist ekkert vera að róa kláðann. Einhverjar hugmyndir?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Salt og hækka hitann - 1-2gr af salti per líter til að byrja með.

Þetta er mjög líklega ich þótt einkennin séu ekki komin fram..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

talandi um salt, á maður að setja salt annaslagið í ferksvatnsbúr eða bara ef maður kemur auga á einhverjar sýkingar ? er gott að láta kannski mánaðarlega smá skammt af salti ??? kann ekki alveg á þetta.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sumir setja salt reglulega í búrin hjá sér... ég nota það venjulega bara þegar það kemur eitthvað uppá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply