Rekki vs Búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Rekki vs Búr

Post by skarim »

Ein spurnig hvort er betra að vera með rekka sem samsvarar 500L eða 1 stk búr sem er 500L?

Sérstaklega þegar fiskar geta haldið öllu búrinu í gíslingu ef það er par í því....
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef ég þyrfti að velja annaðhvort myndi ég velja 500L búr, býður uppá stærri fiska.
Annars er skemmtilegt að vera með rekka, er með 3x100L búr í rekka og þetta tekur lítið gólfpláss miðað við magn og hægt að hafa margt í gangi í einu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bæði.

Stórt búr fyrir stóru fiskana, rekki fyrir ræktunarfikt og svoleiðis vesen :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég segi það sama.. gaman að hafa bæði ef það er hægt.
Mig dauðlangar í rekka í viðbót við mitt safn. (400L + 125L)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rekka systemið er mjög skemmtilegt og bíður upp á marga möguleika.
Ég vil hafa bæði rekka og stórt búr.
Post Reply