Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 29 Jul 2008, 23:37
ég er búin að smíða lok á búrið hjá mér og mig vantar ljósabúnað í lokið veit einkver kvar maður gæti feingið svoleiðis
skarim
Posts: 96 Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj
Post
by skarim » 29 Jul 2008, 23:56
t.d í Dýraríkinu
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 30 Jul 2008, 00:24
flúrlampar selja raka þétt flúor júnit
Hrafnkell
Posts: 321 Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur
Post
by Hrafnkell » 30 Jul 2008, 00:24
Kaupir ballest og rakaþéttar endafatningar t.d. í Flúrlömpum í Hafnarfirði. Mæli með þú notir T5 "high output".
Miiiiiklu ódýrara en að kaupa í dýraverslun en dáldið meira föndur. Þart að vita eitthvað um rafmagn og tengingar.