Til að byrja með eru eftirfarandi fiskar til sölu:
2x Polypterus Palmas palmas
23 & 26cm, mjög fallegir og Polypterus tegund í sjaldgæfari kantinum.
Hætt við sölu



sá stærri:

2x Polypterus Palmas polli
23 & 25cm, kk & kvk, með aktívustu tegundum Polypterus.
SELDIR



Þetta er kvk sem er til sölu, mældist 25cm:


Þetta er kk sem er til sölu, mældist 23cm:

Polypterus Senegalus
20cm kvk, algengasta og ein aktívasta tegund Polypterus.
Fallegt eintak.
Hætt við sölu

Þetta er sú sem er til sölu, 20cm:

3x Ropefish / Erpetoichthys calabaricus
Náskyldur Polypterus, er í sömu ætt en er sá eini í sinni ættkvísl.
nánast eða alveg fullvaxnir cm 30cm, minnir að þetta séu 1kk og 2kvk.
Kunna best við sig í hóp.
SELDIR

Ítarlegar upplýsingar um þessa fiska er að finna hér:
Monsterhornið - Polypterus
Einnig til sölu:
Black Ghost Knifefish
Gullfallegt eintak og frekar stór, 22cm
Þessir fiskar vaxa mjög hægt og svona stórir eru ekki til sölu á hverjum degi!
12.000kr
tvær gamlar myndir, hann er 10-14cm á þeim:


Var tekinn upp, mældur og myndaður. Eins og sést er þetta enginn písl:



Video:
<embed src="http://www.youtube.com/v/lLZRLqXxh9E&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
grunnupplýsingar um Black Ghost er að finna hér:
Monsterþráður Andra
3x Ancistrur
Um 8cm, 2xkk & 1kvk
SELDAR

annar karlinn er með sár á hausnum en það ætti ekki að vera vandamál:

2x Ancistrur albino
um 5-6cm
SELDAR

-----
Hafið samband í einkapósti eða í síma 695-4495.
Hægt er að koma og skoða fiskana hjá mér í Hfj.