Hvernig er best að redda fiskunum í 2-3 vikur þegar maður hefur engann til að "passa" fyrir sig.
Er matarskamtari málið eða virkar eitthvað að setja svona töflur sem eiga að virka í einhvern x tíma?
ferðalag
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég hef notað svona töflur sem eiga að duga í X tíma en fannst þær ekki virka almennilega, þetta voru bara hvítar grjótharðar klessur sem fiskarnir litu ekki við en kannski er til eitthvað betra.
Ég myndi splæsa í skammtara ef þú hefur engan til að koma og fóðra fyrir þig.
Ég myndi splæsa í skammtara ef þú hefur engan til að koma og fóðra fyrir þig.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
pínu risky líka með svona fóðurmaskínur - maður þarf að fylgjast með þeim aðeins fyrst til að vera viss um að þær séu ekki að gefa of mikið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég gaf eim duglega sama dag og ég skrapp í 12 daga útilegu og merkilegt nokk þeir lifðu allir, núna á morgun verður farið í viku bæjarferð og það sama verður gert þá það er að gefa þeim duglega á morgunn og svo ekkert fyrr en í næstu viku.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
