Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 24 Jul 2008, 14:44
Villtir Borleyi fiskar til sölu..
einn kall og
tvær kerlingar .
Þau eru ofboðslega falleg og miklir litir í þeim,en sérstaklega karlinum!
það hafa einu sinni komið seiði frá þeim og koma örugglega fljótlega aftur
tilboð óskast í þau
GG
Posts: 250 Joined: 22 Oct 2006, 10:57
Post
by GG » 24 Jul 2008, 16:44
Hef áhuga á þeim hvaða verðhugmynd hafi þið.
kv gaui p,s ég veit að þið töluðuð um tilboð og ég get allveg boðið ykkur 1500 kr fyrir þá.Eða skipti á nokkrum B-belt ungfiskum ca 5 cm eða nokkrum Regnboga sikiliðjum ungfiskum ca 4 cm
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 24 Jul 2008, 17:58
ég get amk svarað því neikvæðu fyrir hönd Ingu, þeir kostuðu fullu verði 9000kr stk en fara auðvitað lægra en það.
-Andri
695-4495
mixer
Posts: 700 Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt
Post
by mixer » 24 Jul 2008, 18:31
afhcerju samt lækka fiskar í verði þegar einhver er búinn að eiga þá eða þá að það eru seiði frá einhverjum???
er að fikta mig áfram;)
GG
Posts: 250 Joined: 22 Oct 2006, 10:57
Post
by GG » 24 Jul 2008, 19:50
mixer wrote: afhcerju samt lækka fiskar í verði þegar einhver er búinn að eiga þá eða þá að það eru seiði frá einhverjum???
T;D launakostnaður ,VSK,Lífeyrissjóður,Stétarfélagsgjöld,Húsnæði,bókari og margt margt annað.
Cundalini
Posts: 329 Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj
Post
by Cundalini » 31 Jul 2008, 22:13
9000 kall fyrir Borleyi
gud lord, skil ekki þessi verð í sumum búðum hér á landi. Þú hefur látið "kidda" þig
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 01 Aug 2008, 18:27
Cundalini wrote: 9000 kall fyrir Borleyi
gud lord, skil ekki þessi verð í sumum búðum hér á landi. Þú hefur látið "kidda" þig
hahahaha..þessir eru spes
villtir
ekki allir sem eiga villta borleyi-a