Hérna er með studio og var að spá í því að hafa fiskabúr þar en er ekki alveg viss með hávaðan eiga fiskarnir eftir að vera mikið að láta hann trufla sig..
hehe ég myndi fyrst vera viss um að búrið þoli bassan og lætin(ljótt að fá flóð yfir allt studioið), ég veit um eitt búr sem er talið að hafi brotnað vegna bassa . fiskarnir hef ég ekki hugmynd um.