Plöntur til sölu - Síðasti séns :)

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Plöntur til sölu - Síðasti séns :)

Post by Sirius Black »

Búrið mitt er alveg að drukkna í plöntum og ætla ég því að selja slatta úr því :P er búin að vera að grisja en fattaði ekki að selja það svo að núna ætla ég að gera það

En plöntur sem að um ræðir eru:
Cabomba
Image
Held að þetta sé rétt planta hjá mér en hún lýtur sirka svona út :) Vex alveg gríðarlega hratt, þar sem að ég þarf að klippa hana vel niður á vikufresti eiginlega, annars fer hún bara að liggja við yfirborðið.
Er með alveg slatta af þessari plöntu, margar yfir 40 cm stórar, en smá brúnar á endanum næst ljósinu, en ekkert mál að klippa það af og strax er kominn nýr og fallega grænn endi :)

Vallisneria americana ''mini twister''
Er með eitthvað af þessari plöntu, að vísu ekki stórar en þær ættu að stækka eitthvað samt en hafa ekki náð því hjá mér :S fallega græn planta sem að fjölgar sér mjög mikið og stækkar hratt upp í ákveðna stærð hjá mér allavega :P
Image

Vallisneria americana (natans)
Þetta eru vallisnera með slétt blöð og flest af þessum plöntum hjá mér eru stærri en mini twisterinn og fallega græn. Alveg sama með þessa og mini twisterinn er að hún fjölgar sér hratt og stækkar hratt.
Image

Er að spá í 150 kr stykkið af þessum plöntum en svo má líka gera tilboð ef að eitthvað magn er tekið :P

Endilega bara svara hér eða senda einkapóst.
Last edited by Sirius Black on 09 Aug 2008, 14:26, edited 1 time in total.
200L Green terror búr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Endilega gerið bara tilboð :) þarf að fara að losna við þetta áður en að búrið kafnar í gróðri :P
200L Green terror búr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Jæja tók mig til og tók alveg helling af Cabombu upp úr búrinu. Margar alveg um 50 cm held ég og allar plöntur með rætur.

Ef að einhver vill þetta á 2000 kr þá má hann eiga þetta :P örugglega um 30 stk eða meira :shock: og enn er búrið að kafna :P Þannig að endilega gerið tilboð í plönturnar :) á svo nóg til.
200L Green terror búr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Jæja þá er síðasti séns að næla sér í ódýrar plöntur , tók allt upp úr búrinu áðan sem að ég ætla að selja ef að það tekst eitthvað :roll:

En 100 kr stykkið eða bara tilboð í einhvern slatta :). Þetta er rosalega mikið af öllum þessum tegundum sem að ég nefndi í fyrsta pósti. Alveg ágætlega stórar Vallisneria americana (natans) og svo minni líka og fallegir mini twisterar þó að þeir séu ekki svo stórir. Síðan eru cabomburnar alveg rosalega stórar og koma rosalega vel út í búri finnst mér :)

En endilega gerið tilboð í þetta :) annars deyja plönturnar bara :P
200L Green terror búr
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

plöntur

Post by sono »

mini twister hvað viltu fyrir 100 stikki kemst að sækja i kvöld?
250 litra sjávarbúr
Post Reply