Hjálp! Hákarlinn er veikur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Hjálp! Hákarlinn er veikur

Post by Arnarl »

Hákarlinn minn er veikur er útá landi en áður en ég fór var hann kominn með nokkra hvíta bletti og ég skelti hálfum dl í búrið núna var ég að fá þær fréttir að hann sé allur útí hvítum blettum hvað á ég að gera?
afhverju eru engir aðrir fiskar með þetta?
þetta er 100l búr og þetta er paroon shark
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir eru hreisturslausir og eru viðkvæmari fyrir hvítblettaveiki en margir aðrir fiskar.
Ég held það sé bara kominn tími á lyfjagjöf.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvar get ég fengið lyf á morgunn?
er útá landi kem ekki heim fyrr en í kvöld, er það bara white spot control?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bara eitthvað hvítblettalyf, fæst í öllum gæludýraverslunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply