ferðalag

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

ferðalag

Post by stebbi »

Hvernig er best að redda fiskunum í 2-3 vikur þegar maður hefur engann til að "passa" fyrir sig.

Er matarskamtari málið eða virkar eitthvað að setja svona töflur sem eiga að virka í einhvern x tíma?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Hvað ertu með marga fiska og hvað stórt búr?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

30-40 fiskar í 430 lítrum
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Post by siggi86 »

Haha... já okey... ég ætlaði að bjóðast til að passa fyrir þig.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef notað svona töflur sem eiga að duga í X tíma en fannst þær ekki virka almennilega, þetta voru bara hvítar grjótharðar klessur sem fiskarnir litu ekki við en kannski er til eitthvað betra.

Ég myndi splæsa í skammtara ef þú hefur engan til að koma og fóðra fyrir þig.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Er eitthvað úrval af þessu til að velja úr? hvar fær maður þetta á sem bestum kjörum?
Ég er þessi ekta íslendingur sem þarf að redda hlutnum á síðustu stundu
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekki hvernig úrvalið er og myndi bara í hringja í þá búð sem þú hefur mesta trú á og spyrja út í þetta.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

pínu risky líka með svona fóðurmaskínur - maður þarf að fylgjast með þeim aðeins fyrst til að vera viss um að þær séu ekki að gefa of mikið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ég gaf eim duglega sama dag og ég skrapp í 12 daga útilegu og merkilegt nokk þeir lifðu allir, núna á morgun verður farið í viku bæjarferð og það sama verður gert þá það er að gefa þeim duglega á morgunn og svo ekkert fyrr en í næstu viku.
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Post Reply